Pantanir: Aukaréttir þarf að panta fyrir kl. 09:30
VIKAN 18.11-22.11
Mánudagur
-Réttur dagsins-
Rjómalöguð kókos og karrý súpa með nýbökuðu brauði.
Grísasnitsel, lauk steiktar kartöflur, sveppasósa, rauðkál, sulta.
-Auka réttir-
1. Suðrænt kjúklingasalat með vínberjum, mango, feta, kokósflögum og mango- chilisósu.
2.Quesadillas með kotasælu, spinat, graslauk og kryddjurta dressingu.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Þriðjudagur
-Réttur dagsins-
Mexíkósúpa með kjúkling og nýbökuðu brauði.
Gratineraður plokkfiskur bernaise, kartöflur, rúgbrauð, salat.
-Auka réttir-
1. Suðrænt kjúklingasalat með vínberjum, mango, feta, kokósflögum og mango- chilisósu.
2.Grænmetisubuff, steik grænmeti, hrísgrjón, jógúrt dressingu.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Miðvikudagur
-Réttur dagsins-
Mangó og jarðabrja smoothie.
Franskur kjúklingur (læri og leggir) með sveppa-dijon sósu, steiktar kartöflur og salat.
-Auka réttir-
1. Suðrænt kjúklingasalat með vínberjum, mango, feta, kokósflögum og mango- chilisósu.
2. Grænmetisbollur með kremuðu bankabyggi og sveppasósu.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Fimmtudagur
-Réttur dagsins-
Sveppasúpa með nýbökuðu brauði.
Steikt ýsa í raspi, kartöflur, kokteilsósa, salat.
-Auka réttir-
1. Suðrænt kjúklingasalat með vínberjum, mango, feta, kokósflögum og mango- chilisósu.
2. Núðlur teryiaki, baunir, steikt grænmeti, teryiaki sósa.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Föstudagur
-Réttur dagsins-
Kjúklingabringa, steikt grænmeti, harissa mayó, salat, desert.
-Auka réttir-
1. Suðrænt kjúklingasalat með vínberjum, mango, feta, kokósflögum og mango- chilisósu.
2. Pita með fersku grænmeti, ristuðum baunum og harissasósu.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
VIKAN 11.11-15.11
Mánudagur
-Réttur dagsins-
Gulróta og kóríandersúpa með nýbökuðu brauði.
Spaghetti bolognaise, tómatbrauð, hrásalat.
-Auka réttir-
1. Pasta salat (kjúklingur, egg, paprika, rauðlaukur, tómatar, parmesan og salatdressing).
2. Grænmetisvefja með steiktum grænmeti (paprika, laukur, sveppir), falafel, hummus og chili-mæjó.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Þriðjudagur
-Réttur dagsins-
Tómat og paprikusúpa með nýbökuðu brauði.
Steiktar fiskibollur, kartöflur, piparsósa, gurkusalat.
-Auka réttir-
1. Pasta salat (kjúklingur, egg, paprika, rauðlaukur, tómatar, parmesan og salatdressing).
2. Satay tófúspjöt, steikt grænmeti, núðlur, sesam og chilisósa.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Miðvikudagur
-Réttur dagsins-
Ávaxta smoothie.
Kjúklingur Tikka-masala, hrísgrjón, naan brauð, salat.
-Auka réttir-
1. Pasta salat (kjúklingur, egg, paprika, rauðlaukur, tómatar, parmesan og salatdressing).
2. Indverskur grænmetisréttur, hrísgrjón, naan brauð.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Fimmtudagur-Réttur dagsins-
Villisveppasúpa með nýbökuðu brauði.
Steiktur fiskur með lauk, soðnar kartöflur, karrýsósa, salat.
-Auka réttir-
1. Pasta salat (kjúklingur, egg, paprika, rauðlaukur, tómatar, parmesan og salatdressing).
2. Spinatlasagne, hvítlauksbrauð.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Föstudagur
-Réttur dagsins-
Desert (engin súpa).
Kalkúnabringa, kartöflugratin, rjómasósa, salat.
-Auka réttir-
1. Pasta salat (kjúklingur, egg, paprika, rauðlaukur, tómatar, parmesan og salatdressing).
2. Quasidilla mað sætum kartöflum, svörtum baunum, rucola og jógúrt dressing.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
VIKAN 04.11-08.11
Mánudagur
-Réttur dagsins-
Indverskt grænmetissúpa með nýbökuðu brauði.
Hægeldaður lamb pottréttur, hrísgrjón, brauð, salat.
-Auka réttir-
1. Caesar salat með kjúklingabringu, fersku grænmeti, eggi, brauðteningum, parmesan og caesar dressingu.
2. Grænmetisbuff, steikt grænmeti, sveppasósa.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Þriðjudagur
-Réttur dagsins-
Blómkálssúpa með nýbökuðu brauði.
Steiktur fiskur kentucky, smjör gljáa kartöflur, kokteilsósa, salat.
-Auka réttir-
1. Caesar salat með kjúklingabringu, fersku grænmeti, eggi, brauðteningum, parmesan og caesar dressingu.
2. Hvítlaukssteiktir blómkálsbitar með bbq og sesam og bauna risotto.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Miðvikudagur
-Réttur dagsins-
Broccolisúpa með nýbökuðu brauði.
Pasta penne Alfredo með kjúklingabringu og hvítlauksbrauði.
-Auka réttir-
1. Caesar salat með kjúklingabringu, fersku grænmeti, eggi, brauðteningum, parmesan og caesar dressingu.
2. Vefja með sætum kartöflum, sveppum, spinat og jógúrt dressingu.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Fimmtudagur
-Réttur dagsins-
Sveppasúpa með nýbökuðu brauði.
Ofnbakaður lax, rótargrænmeti, hollandaisesósa, salat.
-Auka réttir-
1. Caesar salat með kjúklingabringu, fersku grænmeti, eggi, brauðteningum, parmesan og caesar dressingu.
2. Kúrbítsnitsel, steikt grænmeti, tzatzikisósa.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.
Föstudagur
-Réttur dagsins-
Desert (engin súpa).
BBQ kjúklingaborgari, chilimajó, kartöflubátar, koktailsósa.
-Auka réttir-
1. Caesar salat með kjúklingabringu, fersku grænmeti, eggi, brauðteningum, parmesan og caesar dressingu.
2. Grænmetisborgari með sultuðum rauðlauk, grænmetissósu og sætkartöflufrönskum.
3. Steiktur fiskur, kartöflubátar, kokteilsósa.
4. Ostborgari, kartöflubátar, kokteilsósa.