Aðalsmerki okkar er góð og lipur þjónusta, ásamt fjölbreyttum veitingum.
Eldhús sælkerans
Eldhús Sælkerans hefur sérhæft sig í að útbúa og selja mat fyrir mötuneyti. Þar er bæði um að ræða heitan mat í s.k. “kantínum”, þ.e. þá kemur maturinn eldaður í stærri ílátum, en skömmtun fer fram í viðkomandi fyrirtæki.
Hefur Eldhúsið mikla reynslu í þeim efnum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan mat á góðu verði, í skammtastærðum sem henta hverju sinni.
Veislur og önnur tækifæristilefni
Eldhúsið býður upp á veisluföng af fjölbreyttu tagi og fyrir hvaða tilefni sem er, afmæli, brúðkaup, fundi og móttökur.
Við reynum að koma til móts við óskir okkar viðskiptavina
Hafið samband í síma 587-9696
Ummæli
Eldhús Sælkerans ehf.
Veislu og mötuneytaþjónusta
kt: 4509060690
Höfðabakka 9
Sími: 587 9696
eldhussaelkerans@eldhussaelkerans.is