Mötuneyti

Vikan 15. júlí til 19. júlí

Mánudagur

Súpa: Tær lauksúpa með brauðteningum og osti Glútenlaus
Bakaðir ýsubitar með chilli,steinselju,engifer,ásamt lauki,papriku og ananasi gufusoðin hrísgrjón og ferskt salat.

Þriðjudagur

Súpa: Rjómalöguð grænmetissúpa.
Marokóskur lamba og grænmetisréttur borinn fram með hrísgrjónum fersku Lambhagasalati raita sósu og snittubrauði.

Miðvikudagur

Súpa: Aspassúpa með grænum aspasi rjómalöguð.
Gómsætur og bragðsterkur plokkfiskur bakaður með „Bernaise“og osti borinn fram með rúgbrauði og smjöri ásamt fersku salati.

Fimmtudagur

Súpa: Ítölsk tómatseruð grænmetissúpa Glútenlaus
Pönnusteiktar brauðaðar lambalærissneiðar með steiktum kartöflum grænum baunum,rauðkáli og grænu salati, ásamt grillsalati.

Föstudagur

Þýsk sveitasúpa með nautakjöti,chilli,gulrótum,basil og rjómi í lokin borin fram með blönduðum brauðum, fersku salati og ávöxtum.

Vikan 22. júlí til 26. júlí

Mánudagur

Súpa: Blómkálssúpa rjómalöguð. Bökuð þorskflök að hætti Mexicóa tómatar,taccos,ostur chilli hrísgrjón ferskt salat,(iceberg,tómatar,gúrkur,melónur)

Þriðjudagur

Súpa: Kartöflusúpa með lauki ofl !!! Glútenlaus !!! Nautahakkspottur(beint frá býli) soðinn í kókoshneturjóma og grænmeti ásamt kartöflumús með sætri kartöflu steinbökuðu baquette og salati.

Miðvikudagur

Súpa: Mexikósk grænmetissúp !!! Glútenlaus !!! Pönnusteikt þorskflök í eggjahjúpi, soðnar nýjar kartöflur,heimalagað remoulade og ferskt salat með melónu og papriku ofl.

Fimmtudagur

Súpa: Thaisúpa með rækjum og ýmsum fiski. Bakaðar kjúklingabringur og læri með strengjbaunum,gulrótum,kúrbít og kjúklingasósu ásamt steinseljukartöflum og fallegu salati m/ávöxtum.

Föstudagur

Súpa: Sherrýbætt sveppasúpa,rjómalöguð. Nú kemur hann enn og aftur,hamborgarinn 150 gr hnullungur með osti og allskonar grænmeti ásamt steakhouse frönskum og sósum.