Mötuneyti

Vikan 21. október til 25. október

Mánudagur

Súpa: Blómkálssúpa. Bakaðir þorskbitar með eplum,ananasi,mangói og gulrótum ásamt
rauðum nýjum kartöflum,fersku grænu salati með ýmsu góðgæti, baquette.

Þriðjudagur

Súpa: Rjómalöguð sveppasúpa.
Cesar salat með kjúklingakjöti, papriku, skreytt ávöxtum og baunaspírum blandað brauð og fetaostur m/ólífum

Miðvikudagur

Súpa:Tær grænmetissúpa með úrvali grænmetis Glútenlaus
Plokkfiskur gljáður með osti og Bernaise, borinn fram með rúgbrauði og smjöri ásamt gúrkum tómötum ofl

Fimmtudagur

Súpa: Rjómalöguð aspassúpa.
Pönnusteikt grísasnitzel með nýjuppteknu smælki,fersku grænmeti grillsalati og Sósu Veiðimannsins ásamt sænskri Týttuberjasultu

Föstudagur

Súpa: Kartöflu og gulrótarsúpa borin fram með brauðteningum.
Mexicoskt Lasagna borið fram með ristuðum hrísgrjónum fersku salati sýrðum rjóma, taccosflögum og blönduðum brauðum.