Mötuneyti

Vikan 19. ágúst til 23. ágúst

Mánudagur

Súpa: Rjómalöguð grænmetisúpa.
Gufusoðin ýsuflök með lauksmjöri nýuppteknum kartöflum grænu íssalati, tómötum, gúrkum, papriku og melónu.

Þriðjudagur

Súpa: Mexikósk baunasúpa með grænmeti Glútenlaus
Grísakjötsréttur í súrsætri kínverskri sósu pönnusteikt eggjahrísgrjón ferskt salat og brauð.

Miðvikudagur

Súpa: Blómkálssúpa.
Miðvikudagur: Pönnusteikt ýsuflök í eggjahjúpi, soðnar nýjar kartöflur, remoulade og ferskt salat með melónu og papriku ofl.

Fimmtudagur

Rjómalöguð sveppasúpa.
Pönnusteikt grísasneið með ristuðum sveppum, skinku og papriku borin fram með steiktum kartöflum íslensku grænmeti og rjómasósu.

Föstudagur

Súpa: Kartöflusúpa glútenlaus
Grillsteiktir kjúklingaleggir bornir fram með kjúklingasósu, mais hrísgrjónum ásamt fersku sumarsalati skreyttu ávöxtum.

Vikan 26. ágúst til 30. ágúst

Mánudagur

Súpa: Kakósúpa með tvíbökum.
Bökuð ýsuflök með eplum,ferskum ananasi og mangói ásamt
nýuppteknum kartöflum og grænu fersku salati fá Lambhaga.

Þriðjudagur

Súpa: Rjómalöguð grænmetissúpa.
Cesarsalat, Romainlauf,nýsteiktar kjúklingabringur,cesarsósa,borið fram með,papriku,baunaspírum,brauðteningum,ávöxtum og nýbökuðu brauði.

Miðvikudagur

Súpa: Ítölsk tómatseruð súpa glútenlaus
Steiktir þorskbitar með með hvítlauki,lauki,papriku,sætum kartöflum tómötum og grjónum ásamt fersku salati, hvítlauks og fersk baquette.

Fimmtudagur

Súpa: Rjómalöguð aspassúpa.
Pönnusteikt grísasnitzel með nýjuppteknu smælki, maískólfum grillsalati og grænpiparsósu ásamt sænskri Týttuberjasultu

Föstudagur

Súpa: tær grænmetissúpa glútenlaus
Lambakarrýpottur með rófum og sellerýrót ofl,gufusoðnum grjónum salati með raspaðri gulrót ofl ásamt nýbökuðum baquettum.