Mötuneyti

Vikan 25. mars til 29. mars

Mánudagur

Súpa: Kakósúpa með tvíbökum.
Gufusoðin ýsuflök með „Pipar-Tómat/Bernaise“ sósu ásamt parísargulrótum kartöflum fersku spínatkáli,gúrkum,tómötum,papriku og vatnsmelónu

Þriðjudagur

Súpa: Tomatsúpa með harðsoðnum eggjum.
Hakkað buff með pönnusteiktum lauki ásamt týttuberjasultu rjómasósu, grænum baunum, gulrótum og salati.

Miðvikudagur

Súpa: Goullashsúpa full af kjöti og grænmeti.
Steiktur fiskur í raspi með hýðiskartöflum ásamt fersku gúrkusalati, heimalagaðri remouladesósu og salati.

Fimmtudagur

Súpa: Tær grænmetissúpa Glútenlaus
Léttreykt grísakótiletta með rauðu smælki,ferskri grænmetis-blöndu, rauðvínssósu og 2 teg salats.

Föstudagur

Súpa: Mexikósksúpa með grænmeti.
Steiktir kjúklingaleggir með frönskum kartöflum,kokteilsósu, heitri sósu grillsalati og grænu salati.