Mötuneyti

Vikan 21. janúar til 25. janúar

Mánudagur

Súpa: Mexikósk grænmetis og baunasúpa. !!Glútenlaus !!.
Plokkfiskur ofnbakaður með Bernasesósu, osti, rúgbrauð og smjör. borinn fram með grænu salati,tómötum og gúrkum.

Þriðjudagur

Súpa: Blómkálssúpa. Rjómalöguð.
Þriðjudagur: Ítalskur lambakjöts og kartöfluréttur bakaður í hvítvíni og grænmeti borinn fram með íslensku byggottói

Miðvikudagur

Súpa: Grænmetissúpa tær.!! Glútenlaus !!
Miðvikudagur: Steiktir fiskiklattar með karrýsósu og hrísgrjónum ferskt salat,(iceberg,tómatar,gúrkur,melónur

Fimmtudagur

Súpa: Sveppasúpa. Rjómalöguð.
Grísasnitzel með blönduðu fersku grænmeti smáar kartöflur ferskt salat,grillsalat og rauðvínssósa veiðimannsinns.

Föstudagur

Súpa: Indversk rómalöguð súpa. 11Glútenlaus!!
Indverskur hakkréttur með engifer og gram marsala ofl,kúrbít,gulrótum smáum kartöflum,steinseljurót ásamt grjónum og grófum brauðum