Mötuneyti

Vikan 30.03-03.04

 

Mánudagur

Sætkartöflusúpa með nýbökuðu brauði.

Lambagúllas með rauðu karrý og kókosmjólk, hrísgrjón, salat.

Auka réttir:

Grillaður kjúklingur með frönskum, heimagerð hrásalat, koktailsósa.

Pastasalat með kjúklingabringu, cherry tómatar, picklað laukur, parmesan, basilgljáa.

Þriðjudagur

Madeira-sveppasúpa með nýbökuðu brauði.

Steiktur lax með teryiaki, sætarkartöflur, broccoli, salat.

Auka réttir:

Grillaður kjúklingur með frönskum, heimagerð hrásalat, koktailsósa.

Pastasalat með kjúklingabringu, cherry tómatar, picklað laukur, parmesan, basilgljáa.

Miðvikudagur

Steinseljurótarsúpa með nýbökuðu brauði.

Heimagerð lasagne, hvitlauksbrauð, hrásalat.

Auka réttir:

Grillaður kjúklingur með frönskum, heimagerð hrásalat, koktailsósa.

Pastasalat með kjúklingabringu, cherry tómatar, picklað laukur, parmesan, basilgljáa.

Fimmtudagur

Hrísgrjónagrautur með kanill

Pönnusteikt ýsa með hvitlaukssósu, hrísgrjón, kartöflur, salat.

Auka réttir:

Grillaður kjúklingur með frönskum, heimagerð hrásalat, koktailsósa.

Pastasalat með kjúklingabringu, cherry tómatar, picklað laukur, parmesan, basilgljáa.

Föstudagur

Minestronesúpa með nýbökuðu brauði.

Kjúklingabringa provencale, sætkartöflumús, steikt grænmeti, pestó, salat.

Auka réttir

Grillaður kjúklingur með frönskum, heimagerð hrásalat, koktailsósa.

Pastasalat með kjúklingabringu, cherry tómatar, picklað laukur, parmesan, basilgljáa.

Vikan 06.04-10.04

 

Mánudagur

Broccolisúpa með nýbökuðu brauði.

Ítalskar kjötbollur í marinarasósu með spaghetti, parmesan og basíloliu.

Auka réttir:

Hunangs kjúklingur með sætum kartöflum, broccoli og jógurt dressingu.

Lúxus hamborgari með beikon og piparosti, franskar, koktailsósa, hrásalat.

Þriðjudagur 

Aspassúpa með nýbökuðu brauði.

Þorskhnakkar með pistasíusalsa, kartöflumús, steikt grænmeti, salat.

Auka réttir:

Hunangs kjúklingur með sætum kartöflum, broccoli og jógurt dressingu.

Lúxus hamborgari með beikon og piparosti, franskar, koktailsósa, hrásalat.

Miðvikudagur 

Kóniaksbætt sveppasúpa með nýbökuðu brauði.

Lamb og bernes, rótargrænmeti, desert.

Auka réttir:

Hunangs kjúklingur með sætum kartöflum, broccoli og jógurt dressingu.

Lúxus hamborgari með beikon og piparosti, franskar, koktailsósa, hrásalat.

Fimmtudagur 

Skyrdagur

Gleðilega páska

Föstudagur

Föstudagur langi

Gleðilega páska