Mötuneyti

Vikan 12. nóvember til 16. nóvember

Mánudagur

Súpa: Kakósúpa með tvíbökum. Bakaðir ýsubitar með chilli og engifer,ásamt lauki,papriku og ananasi ásamt nýjum rauðum kartöflum og tómötum,gúrkum og káli.

Þriðjudagur

Súpa: Broccolisúpa rjómalöguð.
Rjómagúllas með gulrótum ferskum sveppum og sellerýbitum ásamt blönduðum villi-og hvítum grjónum,fersku salati og nýböuðu brauði.

Miðvikudagur

Súpa: Minestrone glútenlaus. Lönguflök krydduð með ólívuolíu,steinselju og basil bökuð með papriku,capers,lauk og tómötum,nýjar kartöflur og ferskt salat.

Fimmtudagur

Súpa: Rjómalöguð sveppasúpa.
Grísasnitsel borið fram með rauðu smælki,ferskri grænmetis- blöndu, villisveppasósu og 2 teg salats.

Föstudagur

Sterkkrydduð mexikósk súpa með grænmeti og kjúklingi ásamt sýrðum rjóma,taccosflögum salati og blönduðum brauðum.