Mötuneyti

Vikan 27. maí til 31. maí

Mánudagur

Súpa. Ávaxtasúpa með tvíbökum. Gufusoðin ýsuflök með lauksmjöri soðnum kartöflum ásamt fersku salati (iceberg,tómatar,gúrkur, ávextir).

Þriðjudagur

Súpa. Tær grænmetissúpa !!! Grútenlaus !!! Kjötbollurnar hennar Hönnu Láru bornar fram með hýðis kartöflum góðri rjómasósu, gulrótarblöndu, grænum baunum, salati og sultu.

Miðvikudagur

Súpa. Blómkálssúpa rjómalöguð. Pönnusteikt þorskflök bökuð með lauki, tómati og papriku ofl. Borin fram með kartöflum, Lambhagasalati og grófu baquette.

Fimmtudagur

Súpa.Rjómalöguð sveppasúpa. Grísahnakkasneiðar með brauð og krydd-mulningi ásamt rauðvínssósu grænmetisragout og krydd-pönnukartöflum (tímían, rósmarín ofl).

Föstudagur

Súpa. Vor og graslaukssúpa. Bakaðir kjúklingaleggir með hunangsbarbeque ásamt Stekhouse kartöflum, smjörsoðnum mais og fallegu salati.